mustang_whatsnew_Small Bestu naglalökkin að okkar mati.  Við notum OPI naglalökk bæði í handsnyrtingu og fótsnyrtingu. Lakkinu er lakkað á neglurnar eins og venjulegu naglalakki og sett undir sérstakt ljós sem herðir lakkið og getur lakkið haldist á nöglunum í allt að þrjár vikur. Algjör snilld, styrkir neglurnar og er mjög fallegt.