Hljóðbylgjutæki
Hljóðbylgjur fyrir líkama Ella Bache Við erum með hljóðbylgjutæki fyrir líkamann.

Tækið vinnur á bólgum og celluliti á líkamanum, bæði á maga, rassi, lærum og upphandleggjum.
Það hefur lengi verið þekkt að hljóðbylgjur vinna á bólgum í líkamanum. 
Það er einnig sog í tækinu sem örvar sogæðakerfið, sem er hreinsikerfi líkamans og höfum við séð mjög góðan árangur af tækinu.

Hljóðbylgjutækið vinnur á bólgum og stíflum í aumum kálfum og vinnur á bjúg í fótum. Þar af leiðandi minnkar ummál kálfa og læra og sársauki í fótum minnkar og hverfur í mörgum tilfellum.

Tímapantanir í síma 554-4414