Nauðsynlegt er að hreinsa húðina á unglingum þegar það eru komnir fílapennslar.  Það er hægt að koma í veg fyrir að unglingarnir fái slæmar bólur og ör eftir unglingabólur með því að hreinsa húðina nógu snemma.  Á unglingsárunum er mikil fituframleiðsla í húðinni.  Þá myndast fílapenslar eða stíflur í húðinni sem koma út sem svartir litlir dílar á húðinni.  Ef unglingarnir láta hreinsa húðina nógu snemma er hægt að koma í veg fyrir frekari húðvandamál. 

Penzim gott á bóluhúð.

Penzim gott á bóluhúð.