Hljóðbylgjur fyrir andlitið er mjög vinsæl meðferð hjá okkur.

Hljóðbylgjurnar auka blóðflæði og eru mjög endurnýjandi fyrir húðina.
Vinsælasta og mest uppbyggjandi er meðferð þar sem við notum þrjú kerfi í meðferðinni.
Fyrst veljum við viðeigandi gel sem hentar þinni húðgerð.
Fyrsta kerfið sem fer grunnt þrýstir gelinu inn og örvar blóðflæðið.
Annað kerfið fer dýpra og tónar upp vöðvana og styrkir þar að leiðandi húðina.
Síðan endum við á hreinsandi meðferð þar sem hljóðbylgjurnar fara aftur grunnt og örva sogæðakerfið.