förðun Förðun fyrir flest tækifæri, dagförðun, kvöldförðun, brúðarförðun.  Ef konan ætlar að líta sérstaklega vel út er tilvalið að fara í förðun til hátíðarbrigða t.d. fyrir árshátíðina, stórafmælið eða myndatökuna.

Við notum farða frá LA MER og förðunarvörur frá Smashbox og MAC.  Jónína, Díana og Monika eru allar snyrti- og förðunarfræðingar.
Velkomin í förðun